top of page
![](https://static.wixstatic.com/media/1c2300_8f54e91339bb4ccca160cbcff06b6204~mv2.jpg/v1/fill/w_1000,h_360,fp_0.50_0.50,q_80,usm_0.66_1.00_0.01,enc_auto/1c2300_8f54e91339bb4ccca160cbcff06b6204~mv2.jpg)
Varmi - gistiheimili
Varmi er hlýlegt og notalegt gistiheimili í hjarta Hveragerðis.
Service Description
Varmi er hlýlegt og notalegt gistiheimili miðsvæðis í Hveragerði. Við bjóðum bæði 2-4 manna íbúðir og tveggja manna herbergi. Við getum einnig tekið á móti hópum og hjálpað til við að skipuleggja skemmtilega dvöl í Hveragerði og nágrenni. Íbúðirnar eru með 1 -2 svefnherbergjum, stofu og eldhúsi. Þær henta vel fyrir 2-4 fullorðna. Íbúðirnar eru rúmgóðar og bjartar og með góðu aðgengi. Þær eru einnig með sér baðherbergi með sturtu og snyrtivörum. Aðgangur er að sameiginlegum garði með útihúsgögnum og heitum potti. Varmi - gistiheimili Varmahlíð 15-17 810 Hveragerði Sími: 699-5858 / 846-7778 Netfang: varmiguesthouse@gmail.com Vefsíða: varmibb.com
bottom of page