top of page
![](https://static.wixstatic.com/media/1c2300_a861c889e8dd410eb861352035ba5784~mv2.png/v1/fill/w_1000,h_360,fp_0.50_0.50,q_85,usm_0.66_1.00_0.01,enc_auto/1c2300_a861c889e8dd410eb861352035ba5784~mv2.png)
Mega Zipline Iceland
Líklega svalasta afþreying sem býðst á landinu!
Service Description
Mega Zipline Iceland býður upp á tvær samhliða línur sem eru yfir 1 km á lengd og liggja yfir Svartagljúfur í Hveragerði að byrjun gönguleiðarinnar inn í Reykjadal. Afgreiðslan er við kaffihúsið við Árhólma og hægt er að velja á milli sitjandi ferðar "Fuglinn" og liggjandi ferðar "Fállkinn". Þessi lengsta sviflína landsins er jafnframt ein sú lengsta í Evrópu og er stórkostleg afþreying fyrir þá sem leitast eftir frábærri skemmtun. Mega Zipline Iceland Reykjadalur 810 Hveragerði s. 782-3000 Netfang: info@megazipline.is Heimasíða: megazipline.is
bottom of page