top of page
Kamburinn Cottage
Einstaklega fallegur og rómantískur gististaður fyrir allt að 6 manns í útjaðri Hveragerðis.
Kamburinn Cottage er staðsettur í útjaðri Hveragerðis og býður upp á einstaka gistingu fyrir allt að sex manns. Húsið er búið öllum helstu þægindum. Í húsinu eru þrjú svefnherbergi, rúmgott, fullbúið og nútímalegt eldhús og notaleg stofa með arni. Á útisvæði er sauna og bæði heitur og kaldur pottur. Þá er einnig grillaðstaða með öllu sem til þarf og rúmgott bílastæði. Allt sem gestir þurfa til að eiga eftirminnilega og rómantíska dvöl og njóta náttúrunnar um leið. Kamburinn Cottage Hrauntunga 18 810 Hveragerði Vefsíða: www.facebook.com/kamburinncottage Netfang: kamburinn18@gmail.com Sími: 840-0300
bottom of page