top of page

Inni - gistiíbúðir

Fallegar og fullbúnar íbúðir með aðgangi að heitum pottum og gufubaði.


Service Description

Níu fullbúnar og fallegar íbúðir miðsvæðis í Hveragerði. Allir gestir hafa aðgang að sameiginlegu útisvæði með heitum pottum, gufubaði og útisturtu, Að sjálfsögðu fylgja sloppar og inniskór. Allar íbúðirnar eru hannaðar af Rut Káradóttur innanhússarkitekt. Í boði eru fimm standard stúdíó íbúðir, tvö superior stúdíó og tvær íbúðir með tveimur svefnherbergjum. Fullbúið eldhús er í öllum íbúðum m.a. með Nespresso kaffvél, brauðrist, ísskáp, eldavél eða örbylgjuofni. Öll helstu krydd eru á staðnum ásamt matarolíu, te og kaffi. Inni - gistiíbúðir Frumskógum 3 810 Hveragerði Vefsíða: www.inniapartments.is Netfang: info@inniapartments.is Sími: 6602050


bottom of page