top of page

Bongó - ísbúð

Njóttu þess að borða frábæran ís frá Hveragerði í fallegri íbúð.


Service Description

Ef ísinn á einhvers staðar heima á Íslandi þá er það í Hveragerði. Í meira en hálfa öld hefur Kjörís framleitt þar ís sem mörgum finnst sá besti á Íslandi og þótt víða væri leitað. ​Okkur langaði til að skapa lítinn heim þar sem ís-elskendur gætu sest niður og notið þess að borða góðan ís í fallegu umhverfi. Því miður býður íslenska veðráttan ekki oft upp á það að geta setið úti með svalandi ís ... en hjá okkur er alltaf bongó-blíða! Bongó ísbúð Austurmörk 6 (Gróðurhúsið) 810 Hveragerði Netfang: anita@bongois.is Simi: 660-2050 Vefsíða: www.bongois.is


bottom of page