top of page
VELKOMIN Í HVERAGERÐI!
Í blómabænum Hveragerði getur þú stundað fjölbreytta útivist í einstakri náttúru og notið úrvals þjónustu í mat, drykk og verslun.
Menning og listir
Hveragerði hefur í gegnum tíðina getið sér orð sem lifandi lista- og menningarbær og þangað hafa sótt listamenn, skáld og tónlistarfólk til búsetu til lengri og skemmri tíma. Fjölbreyttar uppákomur, lifandi tónlist, listsýningar og aðrir viðburðir eru reglulega á dagskrá í Hveragerði.
Visit Hveragerði
Þessi heimasíða er rekin af Ferðamálasamtökum Hveragerðis. Nánari upplýsingar má nálgast hjá Upplýsingamiðstöð Hveragerðis, Breiðamörk 21. Sími: 483-4601 | Netfang: tourinfo@hveragerdi.is.
bottom of page