top of page

VELKOMIN Í HVERAGERÐI! 

Í blómabænum Hveragerði getur þú stundað fjölbreytta útivist í einstakri náttúru og notið úrvals þjónustu í mat, drykk og verslun. 

Náttúran í bakgarðinum

Hveragerði stendur á jarðhitasvæði við rætur Hengilsins og býður upp á fjölbreytta útivistarmöguleika hvort sem fólk vill ganga, hlaupa eða hjóla í einstakri náttúru. 

hipstur.jpg

Matur, drykkur og stemning

Gestir í Hveragerði geta valið úr fjölda veitingastaða, kaffihúsa og verslana. Nýjasta viðbótin er glæsileg mathöll, bar, verslanir og ísbúð í Gróðurhúsinu. 

banner-reykjadalur2.jpg

GISTING OG VELLÍÐAN

Hveragerði hefur um árabil verið eftirsóttur áfangastaður fyrir gesti sem vilja endurnærast eða leita sér heilsubótar. Í bænum er úrval gististaða sem bjóða upp á frábæra aðstöðu til að slaka á eftir útivist dagsins. 

frost_edited.jpg
briem.jpg

Menning og listir

Hveragerði hefur í gegnum tíðina getið sér orð sem lifandi lista- og menningarbær og þangað hafa sótt listamenn, skáld og tónlistarfólk til búsetu til lengri og skemmri tíma. Fjölbreyttar uppákomur, lifandi tónlist, listsýningar og aðrir viðburðir eru reglulega á dagskrá í Hveragerði.

Room Service

Ertu að leita að þjónustu?

Skoðaðu lista yfir helstu ferðaþjónustuaðila í Hveragerði sem allir munu taka vel á móti þér þegar þú kemur í heimsókn.

HVAÐ ER Á DÖFINNI?

No events at the moment

Visit Hveragerði

Þessi heimasíða er rekin af Ferðamálasamtökum Hveragerðis. Nánari upplýsingar má nálgast hjá Upplýsingamiðstöð Hveragerðis, Breiðamörk 21.  Sími: 483-4601 | Netfang: tourinfo@hveragerdi.is.

  • Facebook
bottom of page